Tveir langfetar (Dagur, Höskuldur) mættu kl. 8:00 á 15km@5:07 æfingu frá Árbæjarlauginni. Farið var á slóðir Rauðavatns-Ásu, Grafarholt og Grafarvogur.
Aðrir sem haft var samband við með sms kvöldið áður reyndust allir með góðar afsakanir, 'busy', fullur, ekki í bænum.
Kveðja, Dagur
3 ummæli:
Neyddist til a� halda framhj� og f�r me� n�fnu minni Erlends 12K K�rsnesi�. M�ttum Nokkrum hlaupurum, �.�.m. P�tri Helgasyni. Hann kanna�ist ekkert vi� mig s�an s�ast, enda tala�i hann allan t�mann ��.
Kv. Sigr�n
Þetta er ekki spurning um að neyðast - ég er bara miklu skemmtilegri en þessir kallar sem þú hleypur með alla daga:-) Kv, nafnan
Ég fekk skilaboðin á fjórða glasi og því of seint að hætta við djammið og mæta í hlaup kl. 8 daginn eftir ;o)
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli