Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, apríl 02, 2008
ASCA Osló 2004
Ég rakst á þessa mynd frá því í Osló. Myndarlegur hópur sem var bæði landi, þjóð og fyrirtæki til sóma með einstakri framkomu og snyrtilegum klæðaburði.
1 ummæli:
Stolt af svona glæsilegum hóp!
Formaðurinn
Skrifa ummæli