föstudagur, apríl 25, 2008

Úrslitin í víðavangshlaupi Í.R.

Þó nokkrir félagar úr FI SKOKK þreyttu hlaupið sumardaginn fyrsta og er árangur þeirra hér að neðan:
Heildarúrslit

3 19:18 Dagur Björn Egonsson 1964 Icelandair
4 20:02 Guðni Ingólfsson 1967 Icelandair
29 20:25 Oddgeir Arnarson 1970 Icelandair
18 21:52 Jens Bjarnason 1960 Icelandair
4 22:58 Sigrún Birna Norðfjörð 1966 Icelandair
1 23:29 Bryndís Magnúsdóttir 1950 Icelandair
60 27:09 Jón Mímir Einvarðsson 1970 (keppir nú fyrir Múmíuna)

Einnig keppti góðvinur hlaupahópsins og aufúsugestur, Höskuldur Ólafsson:
9 20:40 Höskuldur Ólafsson 1965

Talan fyrir framan sýnir röð í flokki en tíminn er þar á eftir. Sveitakeppni Icelandair fór vel og var liðið í 9. sæti með Dag, Guðna og Oddgeir í forsvari.

Að öðrum ólöstuðum á Bryndís Magnúsdóttir einna mest hrós skilið en hún sigraði í sínum aldursflokki og átti það fyllilega skilið.

Kveðja,
Sigrún

4 ummæli:

Unknown sagði...

Undirritaður vann að sjálfsögðu til verðlauna í hlaupinu, herrasnyrtivörur!

kv
mímir

HK sagði...

Óska Bryndísi og Jóni Mími til hamingju með verðlaunin, verðskulduð hvoru tveggja ;-). Hamingjuóskir til ykkar hinna líka!

Kv. Huld

Icelandair Athletics Club sagði...

Já, ég er ótrúlega fegin að Mímir fékk snyrtivörur. Hann fór í litgreiningu fyrir hlaupið og var greindur sem vor. Hann fékk snyrtivörur í kakílitunum sem er gott þegar hann ræðst næst á múmíu.
Kv. SBN

Nafnlaus sagði...

Að undanskildum íþróttafélögum lendum við í þriðja sæti skokkklúbba.

DE