miðvikudagur, apríl 09, 2008

"Viltu leyfa mér að verða samferða..."

Í ljósi síðustu verðhækkana á eldsneyti er ekki í vegi að þátttakendur verði sambíla til Keflavíkur þar sem því verður við komið.

Endilega setjið inn ferðaáætlun í comment þannig að umræðan geti farið í gang...

Veðrið í Róm, smella hér

3 ummæli:

HK sagði...

Óska ykkur öllum góðrar ferðar, góðs gengis og þó aðallega góðrar skemmtunar :-). Hugsa til ykkar á laugardaginn.
Kær kveðja,
Huld

Nafnlaus sagði...

Ég óska ykkur öllum góðrar ferðar og glæsilegrar niðurstöðu úr hlaupinu. Verð með ykkur í anda á laugardaginn og hvet ykkur áfram, koma svo............ kv jóhann úlfars

Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur öllum vel á morgun í keppninni. Vona að stripperinn (ásamt öllum hinum)rúlli þessu upp! Kv, nafnan