þriðjudagur, apríl 15, 2008

When in Rome, do as the Romans do

Frábær árangur náðist í ASCA keppninni í Róm eins og kunnugt er en þar var kvennaliðið valið það alfallegasta á svæðinu. Liðið stillti sér hóvært upp fyrir myndatöku af því tilefni sem sjá má hér: Krýningin á fallegasta liðinu

Fleiri skemmtilegar uppákomur voru í ferðinni eins og vera ber og voru sumir færðir "upp eða niður" um nafn, eftir því sem við átti. Aðrir héldu sínum nöfnum, enda búnir að ávinna sér sess innan hópsins. Hér eru nokkur af nýju viðurnefnunum, en hver og einn verður að para þau við rétta aðila.
Karlar:
The mummy attacker
Karate kid
Bambino bros.
Marlboro man
JB. Gubb
Catch me if you can smelltu hér
Konur:
The corner cutter
The scene stealer

Það ætti að vera nokkuð ljóst hver er hvað en endilega hafið samband ef um vafaatriði er að ræða. Eins ef fleiri eða betri tillögur að nöfnum detta inn.
Kveðja,
aðalritarinn

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

The scene stealer = The stripper!! Right? Kv, nafnan

Icelandair Athletics Club sagði...

Not right, sorry to say...
Hin