miðvikudagur, júní 18, 2008

Hádegisæfing 18. júní

Loksins loksins..
Mætt í dag: Sveinbjörn (fór FL-hringinn), Óli (fór Kaplaskjólið) en Björgvin og Sigrún fóru Suðurgötuna.
Veður var gott en strekkingsvindur út en ýkt þægilegt heim. Bjöggi er allur að koma til, er ca. 3ja hora núna (var 10) og Sigrún er að losna við bakverkinn, enda langt síðan hún var á bakvakt.
Hvar eru aðaltöffararnir?..... Næsta hlaup er Miðnæturhlaupið

Kveðja,
Sigrún Birna

Bjarnar og birnuminning

Engin ummæli: