föstudagur, júlí 04, 2008

Góðgerðarhlaup GI í Potomac

Okkar fjallmyndarlegi ofurspretthlaupari tók þátt í hlaupi í morgun í Potomac til styrktar einhverfum. Með mikilli eftirfylgni hefur mér tekist að hafa upp á óstaðfestum tíma Guðna í hlaupinu.

Hann er: 19:45 fyrir 5k

official:
58 7/92 468 Gudni Ingolfsson M 41 19:45 19:41 6:20

Flott hjá drengnum!
Kv. Sigrún

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Andsk. nú verður maður að fara að æfa!

Nafnlaus sagði...

Já, já, flott og ekki flott. Ætlaði sannarlega að gera betur en þetta en þetta var skemmtilegt og 58. sætið af um 1500 er ekki svo slæmt (þannig séð).

GI