Á föstudaginn 4. júlí, þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna mun Guðni Ingólfsson keppa í hlaupi í Potomac MD, USA. Þetta er góðgerðarhlaup til styrktar einhverfum og Guðni þótti kjörinn í verkefnið. (I wonder why?) Við vonumst til að geta flutt fréttir af hlaupinu á föstudaginn.
5K góðgerðarhlaup GI
Kveðja,
Aðalritarinn
Ath. hægt er að heita á hlaupara á síðunni
Engin ummæli:
Skrifa ummæli