miðvikudagur, júlí 23, 2008

Hádegi 23. júlí 08

Björgvin, Oddgeir og Guðni fóru í mjög vísindalega stígaskoðun í vesturhlíðum Öskjuhlíðar. Reynt var að fara sem flesta stíga, bæði þá sem hafa verið hlaupnir áður sem og nýja. Menn þurftu að passa sig á rótum trjáa og steinum sem stóðu upp úr og tókst það áfallalaust. Ca. 8K

Guðni

Engin ummæli: