þriðjudagur, september 02, 2008

Sigur í þríþraut

Það fer nú ekki hátt, en Dagur vann Árbæjarþríþrautina sem fór fram um síðustu helgi. Einn bikar í hús þar. Meðal keppanda voru verðandi járnkarlar.

2 ummæli:

Icelandair Athletics Club sagði...

Ekki kemur þetta á óvart en til hamingju, það þarf hákarl í þetta. Klárlega.
Kv. SBN

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, Dagur! Þú klikkar ekki.

BM