Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, nóvember 18, 2008
Hádegisæfing - 18. nóvember
Huld og Dagur fóru Suðurgötuna. Sveinbjörn og Jói tóku á því í Öskjuhlíðinni og kirkjugarðinum með brekkusprettum o.fl. Óli mætti seint, hljóp stuttan hring en fór síðan í líkamsræktarsalinn ýtti og togaði í lóð og teygði sig og togaði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli