fimmtudagur, nóvember 06, 2008

Hádegisæfing 6. nóvember

Lagt var upp í dag með "rólegri æfingu" sem reyndist yfirskin og fals þegar upp var staðið. Jói var í Hlíðahlaupi og er allur á uppleið, Sveinki tók dælustöðina og nokkra 500m spretti (enda í hörkukeppni við Sigurgeir hjá vigtunarráðgjafa), Ingunn og Ársæll eru skynsöm og voru á séræfingu en geiðveika hornið með þeim Degi, Guðna, Sigurgeiri, Oddgeiri, Huld, Óla, Björgvini og Sigrúnu fór vítt og breitt um brýr og stíga- Fox, Fram, Lágmúli, Nóatún, Hlíðar and home, með einhverju tvisti hér og þar. Til stendur að gefa út bækling varðandi útlit og snyrtimennsku FI SKOKK meðlima á árshátíð og nú þegar er ljóst að margir þurfa að huga betur að ytra atgervi þegar mætt er til fundarins. Hér eru nokkrar af reglunum:

1. Grooming must be faultless and without stray hair.
2. Clothing must be pressed according to company standard. No mismatch in colour pallette.
3. Shoes to be highly polished, no high heels allowed for male.
4. Chewing gum-not allowed.
5. Mobile phones to be turned off at all times. Also applicable for ITS personnel.
6. A "happy face" and high spirit appreciated and recommended for all.

Allt 9,08-K@47 min.

Kveðja,
Sigrún B

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég þekki ekki þessi nöfn - hverjir eru þetta?
Hvar eru Gráni, Speedo, The Kid, The Whale, The Svale, The older blonde, The Gnarr og The Subway King var enginn þeirra á æfingu í dag?

Icelandair Athletics Club sagði...

Ef spurt er nafnlaust er fátt um svör. Verður að auðkenna þig.
Kv. Sigrún

Icelandair Athletics Club sagði...

Liður 3 - kostur að karlar séu á hælum, þá þarf ég ekki að þrýsta höfði þeirra á milli brjóstanna í trylltum vangadansi.

HK sagði...

Var ekki annars örugglega átt við "The other blonde"?!?
The other blonde

Icelandair Athletics Club sagði...

Tjah... reyndar var átt við.. the older and more experienced one but since there are only two original blondes I guess "the other blonde" is appropriate. Eða kannski bara B1og B2, hvernig kemur það við kauninn?
Aðalritarinn