Mæting: Þrjár stúlkur frá flugdeildinni, Fjölnir, Dagur, Kalli, Huld, Óli, Jói, Sveinbjörn, Ingunn og Sigurgeir. Guðnir og Sigurgeir fór Fossvogsdalinn eða total 8 km. Aðrir fór á séræfingar í mismunandi áttir.
Fjölnir, Dagur, Kalli, Huld og Óli skelltu sér í sjósund og skv. þeirra upplýsingum var sjórinn 1,8 gráða. Öll voru þau sammála um ágæti þess að skella sér í sjósund og verður þetta gert síðasta opnunardag hvers mánaðar.
Sigurgeir
3 ummæli:
HETJUR!
Seigi ða' og skrifa ða'!
og koma svo:
Áfram FISkokk
Klapp-klapp-klapp-klapp-klapp
Áfram FISkokk
Klapp-klapp-klapp-klapp-klapp
o.s.frv.
Kv. The Beauty
Oh..fæ hroll af öfund! :)
Kem næst.
Sigrún B.
Fæ hroll af einhverju öðru en öfund - en þið eruð MÖGNUÐ!
Kem EKKI næst
BM
Skrifa ummæli