Mæting: Þrjár stúlkur frá flugdeildinni og Fjölnir, Guðni, Sigurgeir, Dagur, Sveinbjörn, Baldur, Óli.
Það var ákv. að sýna Baldri hvernig við tökum sprettæfingar. Fórum í kirkjugarðinn og tókum 6 brekkuspretti. Við skiptumst á að reyna vinna Dag til að tryggja að hann tæki á því alla sprettina. Þegar við komum til baka að HLL fór Dagur að skoða úrið sitt og áttaði sig á því að skv. púlsmæli var þetta létt æfing hjá honum!
Samtals 7,4 km.
Kv. Sigurgeir
2 ummæli:
Þetta reyndust vera flugdeildarstelpur.
Sorry...hefur verið leiðrétt ;o)
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli