laugardagur, febrúar 07, 2009

Hádegisæfing 6. feb.

Mættum fríður flokkur í dag í frosti : Birna og Björg Stefanía úr flugdeild sem voru á sérleið, Ingunn á eigin vegum og restin: Kalli, Dagur, Guðni, Sigrún og Fjölnir sem fór á skjön við okkur en sameinaðist á bakaleið. Farin var Kapla short og strákar Kapla long með tvisti og blaðburði og var m.p. leiðar tempóhlaup, alveg óvænt. Allir strákarnir ætla að fá sér múffu v. fyrsta tækifæri, að sögn.
Allt um 9,4 og 9,7
Kveðja,
Sigrún

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hae, vid Ulfar hlaupum eftir strandlengjunni i Hofdaborg i sol og sumri a morgnanna, ca 11 skrattans kilometra, eg myndi ekki fara svona langt ef eg redi en so what. Thetta er alla vega yndislegt lif her. Godar kvedjur BM