Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, júní 02, 2009
Hádegi 2. júní 2009
Guðni og Huld fóru Hofsvallagötuna. 3km á tempó 4:03, 4:12, 4:01. Góð æfing. Aðrir sem sást til: Ingunn á hlaupum, Jói á göngu, Sveinbjörn í gufu og Ársæll í mat. Aðrir komnir í sumarfrí, eða hvað?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli