Mættir: Óli, Huld, Guðni og Sigrún. Fórum þreytta Hofsvallagötu en Óli var ekkert þreyttur og tók því 100 armbeygjur og fór svo um ormagöng Kaplaskjólið.
Alls 8,7-K
Kveðja,
Sigrún
Ath. Þar sem ný fagstétt hefur myndast innan FI SKOKK birtist þessi mynd. Einungis 2 félagsmenn tilheyra stéttinni og kallast hún "Hérar Til Sigurs", eða HTS: þau Guðni og Huld. Þeir sem vilja láta héra sig er bent á að hafa samband við umboðsmann þeirra, hérastubb bakara.
2 ummæli:
Ok, telst ég þá til hinnar stéttarinnar (skjaldbakan á myndinni)??
kv, fþá
Ekki endilega, þú hefur ekki látið héra þig ennþá en þín mynd mun koma, lofa því! :)
SBN
Skrifa ummæli