miðvikudagur, júlí 29, 2009

Hádegisæfing 29. júlí

Mættir: Glamúr, Guðni, Bjútí og Oddgeir.
Það voru tvær vegalengdir í boði í dag og fór það eftir því hvar upphafsstafur viðkomandi var í stafrófinu. Þeir sem áttu staf A-K máttu fara rólega Hofsvallagötu aðrir áttu að fara Kapla-langt. Undirritaður hljóp sem Glamúr í dag og slapp því við Kapla-langt ;o)

Heyrst hefur að Aðal stundi grimmar æfingar hjá sjúkraþjálfa eftir að hafa slasað sig við verslunarstörf í Boston!

Kv. Sigurgeir AKA Glamúr

Engin ummæli: