miðvikudagur, ágúst 05, 2009

Hádegisæfing - 5. ágúst

Mættir : Dagur og Kalli (Hofs), Sveinbjörn og Ársæll (Suð) og Jói (Sér)

Sól skein í heiði og hlýtt í veðri. Hugur í mönnum fyrir RM.

Annars er nauðsynlegt að yngja í hópnum, gömlu mennirnir í hópnum eru farnir að heyra illa og þurfa aðskoð við að lesa á skápalyklana í búningsklefanum. Kalli reddaði málum í þetta skiptið.

Engin ummæli: