Ágætu skokkarar!
Nú styttist í RM. Heilt maraþon og hálft maraþon verða ræst kl. 8,40 á laugardagsmorgni 22. ágúst en 10 K kl. 9.30.
Minni áhugasama skokkara á að skráningargjald í RM hækkar 19. ágúst.
Þeir félagsemenn sem hyggjast nýta sér endurgreiðslu FI - SKOKK á skráningargjaldi eru beðnir um að skrá sig fyrir 19. ágúst.
Skrái félagsmaður sig eftir 19. ágúst endurgreiðist verð skráningar fyrir 19. ágúst og félagsmaður greiðir mismun.
Minni á að senda Sveinbirni gjaldkera póst með upplýsingum um nafn, kennitölu, bankareikning og vegalend (upphæð) á: segilson@icelandair.is
Minni jafnframt á skráningu á: http://www.marathon.is/
Gangi ykkur vel!
Anna Dís
Engin ummæli:
Skrifa ummæli