þriðjudagur, september 01, 2009

Hádegisæfing 1. september

Mættir: Óli, Bryndís, Hössi, Dagur, Guðni, Jói og Sveinbjörn. Fórum Hofsvallagötu rólega ég og Guðni. Jói og Sveinbjörn fóru Suðurgötuna, Hössi, Bryndís og Óli fóru 20x200m spretti og Dagur fór 5000m tempó og e-a spretti. Frekar margar útgáfur í gangi í dag í fínasta veðri. Þess má geta að aðalritari prufukeyrði magaæfingarnar og þær eru bara skemmtilegar og ekki svo erfiðar.
Alls um 8,3 K
Kveðja,
Sigrún

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Humm, get ekki alveg kvittað fyrir 20 spretti en þeir voru sko alveg nógu margir.

BM