Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, september 09, 2009
Hádegisæfing 9. sept
Mættir: Dagur, Sigurgeir, JGG og Hössi. Byrjuðum á að fara Hofsvallagötu en þegar það átti að beygja "beint" þá plataði þjálfarinn okkur á Eiðistorgið og framhjá HÍ tilbaka.
1 ummæli:
Þessi er góður - Arabi á hlaupabretti
http://www.kvikmynd.is/video.asp?id=2855
Skrifa ummæli