Mættir: Sveinbjörn, Dagur, Kalli, Fjölnir, Huld og Laufey úr Cargo (komin aftur!)
Sveinbjörn og Laufey voru á sérleið en aðrir fóru hefðbundna Hofsvallagötu og sumir með tempóívafi, Huld hélt svo för áfram meðan aðrir beygðu heim við Nauthól. Eftir hlaup vöktu sérstaka athygli fjörugar umræður um kvennamál stuttbuxnakallsins :)
Fjölnir
1 ummæli:
Kalli, þetta gengur ekki lengur. Get a grip!
Skrifa ummæli