Hin 4 fræknu, Búffi, Lastik, Dína og Doksi (undir nöfnum Dags, Guðna, Ásu og Óla) hlupu móti vindi á nýjum óvígðum hjólastíg austur Fossvog. Við skólann var snúið við og tekinn 2,76K á 11:22 tempó (allir saman).
Sveinbjörn fór Skógræktarhring og Ingunn var með come back ásamt því sem hún gerði, að eigin sögn, kynþokkafullar æfingar í Öskjuhlíðinni.
Á morgun verður lagt af stað kl 12:01 og hlaupnir 10K út á Seltjarnarnes.
Dagurinn í dag og á morgun í boði gestaþjálfara klúbbsins.
Guðni I
Engin ummæli:
Skrifa ummæli