mánudagur, október 12, 2009

Ný stjórn

Á aðalfundi IAC sl. föstudag var kjörin ný stjórn skokkklúbbsins. Í henni sitja:
Ársæll (Icelandair), Dagur (Icelandair), Fjölnir (Icelandair Cargo), Sigrún (Icelandair) og Sigurgeir (Icelandair Cargo). Ný stjórn þakkar fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf og fagnar nýju starfsári, ásamt því að bjóða nýja stjórnarmeðlimi velkomna til starfa.
Kveðja.
IAC

Engin ummæli: