laugardagur, nóvember 07, 2009

Race day 7th of nov.

Hlaupið gekk vel. Huld sigraði "overall" en kvennalið í 2. sæti. Úrslit liggja ekki alveg ljóst fyrir fyrr en eftir Awards dinner í kvöld en veður var vott, blaut og moldug braut en svaka stuð og allir kláruðu með töluverðum sóma. Karlar voru góðir en komust ekki í verðlaunasæti. Meira síðar, erum á leið í bæjartúr.
Kveðja,
Aðal

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt hjá ykkur. Bið að heilsa öllum og góða skemmtun í kvöld. Kveðja, -jb

Nafnlaus sagði...

Flott hjá ykkur. þið eruð greinilega að standa ykkur vel og skemmta ykkur,
Kveðja, Fjölnir