miðvikudagur, desember 16, 2009

Hádegisæfing 16. desember

Fín mæting í dag: Jói, Jón Örn, Sveinbjörn, Dagur, Oddgeir, Fjölnir, Bjöggi, Rúna Rut og Sigrún. Svo við séum ekkert að flækja þetta "recovery" hlaup neitt frekar þá lýsir BB þessu svona: "
Fórum rólegan og skemmtilegan hring frá HLL í boði formanns. HLL-Fossvogur-Borgarspítali-Suðurver-Framheimilið-Kringlan-Öskjuhlíð-HLL.
Æðislegt veður, stillt og fallegt".
Alls 7,5km
Kveðja,
Sigrún
Ath: Sérstaka athygli vakti SE en hann birtist ítrekað aftur og aftur, þegar síst skyldi, en hvarf þess á milli niður í ormagöng.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Spurning hvort skilgreining á rólegt sé mismunandi á milli manna? nei ég bara spyr! :-) frábært hlaup og mun betra en að úða í sig af jólahlaðborðinu!


Kv
RRR

Nafnlaus sagði...

Þess má einnig geta að Fjölnir náði sínum besta tíma ever á þessari leið.

Dagur, formaður