laugardagur, janúar 02, 2010

Gamlárshlaup ÍR-úrslit

Nokkrir félagar og áhangendur tóku þátt í þessu hlaupi og stóðu sig með prýði:
Heildarúrslit:

Karlar:
38:30 Höskuldur Ólafsson (2. í flokki)
39:38 Dagur Björn Egonsson (4. í flokki)
41:25 Jón Gunnar Geirdal Ægisson (34. í flokki)
45:05 Fjölnir Þór Árnason (25. í flokki)
47:10 Jens Bjarnason (27. í flokki)
49:39 Helgi Marcher Egonsson (47. í flokki)
53:12 Björgvin Harri Bjarnason (171. í flokki)
54:09 Sveinbjörn Valgeir Egilsson (19. í flokki)
56:20 Tómas Beck (212. í flokki)

Konur:
41:10 Sigurbjörg Eðvarðsdóttir (1. í flokki)
51:09 Rúna Rut Ragnarsdóttir (32. í flokki)
59:00 Helga Árnadóttir (86. í flokki)

(Ef einhverjir telja sig hlunnfarna má koma með ábendingar í "comment" hér að neðan)
Gleðilegt ár og sjáumst hress á æfingu.
IAC

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gamli er svo hrottalega hlunnfarin að það hálfa væri nóg.
53:12 (Póstnúmera-flokkur)
Kv. Bjútí

Nafnlaus sagði...

47:10 Jens Bjarnason
56:20 Tómas Beck
57:45 Sigurður Óli Jensson