Mættir: Bryndís, Jói og Sigurgeir.
Það voru tvær leiðir í boði í dag, sér og Hofsvallagata. Þegar við komum að póstkassanum var formaðurinn mættur á svæðið til að merkja við hverjir voru mættir. Það sem stendur upp úr í dag er að formaðurinn var á bíl og hefur undirritaður aldrei séð hann á bíl áður!
Kv. Sigurgeir
2 ummæli:
Ég var alveg viss um að hann væri ekki með bílpróf! :-)
Kv
RRR
Bílpróf hef ég aldrei tekið og mun aldrei taka! 'Bílar eru bölvun nútímasamfélagsins'.
Dagur, formaður
Skrifa ummæli