fimmtudagur, maí 27, 2010

Hádegisæfing 27. maí


Mættir á fyrirfram ákveðna æfingu hjá síams II: Bjöggi, Huld, Sveinbjörn, Oddgeir og Sigrún.
Tókum tröppuna: 2-3-4-3-2 mínútna spretti með 1,5 mín. á milli nema 3 mín á milli í miðju. "Djöfull er gott veður" og "svakalega er þetta skemmtilegt" eru setningar sem fleygt var á meðan. Sveppi var sjóðheitur á kantinum og allir vinir í skóginum.
Alls 8K með upphitun og niðurskokki
Kveðja,
aðalritari
Check this out!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Varð að add-a þessari mynd. Hirðljósmyndari Icelandair var að mynda flugfreyjukórinn sem var að syngja og er blokkeraður "entirely only by Bjútí" enda með miklu flottari flugfreyjur sér við hlið á hvorn væng. Síams II söng líka fyrir okkur á æfingu dagsins og skyggði sá "performance" líka algerlega á flugfreyjukórinn....sem er reyndar alveg góður sko... Hirðljósmyndaranum fannst við líka miklu skemmtilegra myndefni :-)
kv. Bjútí

Nafnlaus sagði...

Flottust :)
Kv
RRR