Þrír félagar tóku þátt í Jökulsárhlaupinu, frá Dettifossi niður í Ásbyrgi, 32,7km. Veður var frábært (fyrir áhorfendur) sól og 22 stiga hiti. Blessunarlega fyrir hlaupara var smá gola. Þetta er fallegasta hlaupaleið sem hægt er að hugsa sér, en eins og einn hlaupari sagði, "kallar á mikla fótavinnu" vegna undirlags.
33 03:03:15 Guðni Ingólfsson
34 03:04:12 Jakob Schweitz Þorsteinsson (bæting um 13 mín frá 2009)
83 03:44:44 Jens Bjarnason
112 skiluðu sér í mark.
1 ummæli:
Glæsilegur árangur hjá ykkur.
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli