sunnudagur, júlí 18, 2010

Laugavegurinn 2010



Laugavegshlaupið fór fram í gær 17. júlí í sólríku veðri. Þrjú af okkar fólki, félagsmenn og áhangendur tóku þátt og stóðu sig með stakri prýði.
7 5:07:55 Höskuldur Ólafsson
27 5:46:28 Baldur Úlfar Haraldsson
233 8:06:50 Rúna Rut Ragnarsdóttir
Frábært afrek, til hamingju!
IAC
Heildarúrslit

Engin ummæli: