Ágætu félagar.
Nú styttist í keppni flugfélaga í cross-country hlaupi sem haldin er í Dyflinni á Írlandi. Við höfum enn ekki tilkynnt keppnislið en allir þeir sem áhuga hafa og geta hugsað sér að taka þátt vinsamlegast riti nafn sitt fyrir neðan í "comments", í síðasta lagi á morgun, fimmtudag. Ekkert eiginlegt úrtökumót verður haldið en menn geta framvísað nýlegum tímum úr götuhlaupum, eða farið inn í liðið á öðrum forsendum.
Kveðja,
stjórn IAC
4 ummæli:
Óli hefur áhuga en getur ekki fært stjórninni ný gögn um hæfni :-)
Anna Dís hefur áhuga.
Sjá RM sl. ágúst.
Anna Dís hefur áhuga.
Sjá RM sl. ágúst.
Viktor er áhugasamur.
Skrifa ummæli