miðvikudagur, október 13, 2010

Eltingaleikur

Mættir: Óli, Dagur, Jón Örn og Sigurgeir.

Það er greinilegt að margir meðlimir FISKOKK ætla í Powerade hlaupið annað kvöld miðað við mætinguna í dag!

Jón Örn fór flugvallahringinn en aðrir fóru í eltingaleik þar sem undirritaður var fenginn til að leika bráðina.

Minni á aðalfund/árshátíð á föstudaginn :o)

Kv. Sigurgeir

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Öfunda ykkur smá að komast í Powerade, myndi gjarnan vilja vera með, á góðar vetrar-minningar frá síðasta vetri. Njótið og hlaupið eins og vindurinn fyrir mig ;)
Kveðja frá BOS
RRR

Nafnlaus sagði...

Þú hefur enga afsökun. Það er daglegt flug heim.

GI

Nafnlaus sagði...

Jú ég hef sko afsökun, það er alltaf troðfullt flugið til og frá BOS, ekkert auðvelt að komast heim ;)
Kv
RRR