mánudagur, október 18, 2010

Hádegisæfing

Mættir: Jón Örn, Ívar, Sveinbjörn, Dagur, Óli, JGG og Sigurgeir.

Ívar og Sveinbjörn fóru sér og meðan rest reyndi fyrir sér í eltingaleik. Jón Örn fór Suðurgötu, Glamúr/Gnarr fóru Hofs og Óli/Dagur Meistaravelli. Það lét engin ná sér og það náði engin neinum! Það þarf eitthvað að fara yfir tilganginn með eltingaleiknum fyrir Óla þar sem hann fer alltaf lengstu leið sem er í boði en þegar hann kemur í mark þá eru flestir búnir í sturtu og farnir aftur að vinna :o)

Kv. Sigurgeir

Engin ummæli: