fimmtudagur, október 07, 2010

Hádegisæfing 7. október 2010

Ja god dag. (er þetta ekki annars eins svona á sænsku eins og dönsku Sigurgeir?)
Ekki seinna vænna en að fara að æfa sig í sænskuni. Nú e'mmar nennir því ekki þá geta þeir sem vilja bara farið í IKEA og fengið sér sænskar "fríkadellur" 5, 10 eða 15 stk eftir svengd.
Anyhew, undirritaður fór í sitt heittelskaða Valsheimili og tók kviðæfingar eins og enginn væri morgundagurinn.
Swiss ball crunch 20 reps 3 sett
Plankin framan 1 mín 3 sett
Plankinn hliðar 1 mín (hvor hlið) 3 sett
Magi á bekk lyfta rassi 20 reps 3 sett.
Svo hlaup í 25 mín.
Oddgeir var líka mættur og fór Hofsvallagötu og Ársæll fór Suðurgötu.
S.s. þrír á séræfingu, enginn saman, nema þá hver og einn fór saman....
....hvað sem öðru líður.
Góðar stundir
Flakið

Engin ummæli: