Mættir: Dagur, Hössi, Oddgeir, Sigrún, Huld, Óli, Fjölnir, Sveinbjörn og Sigurgeir.
Skv. æfingarplani Übertrainer er No Whining Tuesday sem er hefðbundin eltingarleikur en það var aðeins breytt af vananum að ósk The Cargo Kings. Í staðin fyrir eltingarleikinn var farið 5 x bláa hringi í Öskjuhlíðinni (átti að vera brekkusprettir í Kirkjugarðinu!). Sigrún og Huld fóru sér (vá hvað var gaman að skrifa þetta) skv. maraþonáætlun sinni sem að ég held að hafi endað í eltingarleik hjá þeim.
Athygli vakti í klefanum eftir hlaupið þegar var komið að vigtun hvað undirritaður hefur bætt miklum vöðvamassa á sig eftir aðeins eina æfingu í World Class :o)
Góðar stundir,
Sigurgeir aka Kjötstykkið
2 ummæli:
Maður fer nú bara hjá sér!
Kv. aðal
Buffið er með þetta á hreinu :-)
Það komu blossar og reykur þegar Leboef steig á vigtina.
Kv, Kafbáturinn
Skrifa ummæli