Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
föstudagur, október 29, 2010
Nýr meðlimur
Nýjasti meðlimur klúbbsins leit dagsins ljós í gær þegar Sigurgeir og Ása eignuðust stóran og stæðilegan Blika. Allt gekk vel og allir hressir. Til hamingju með nýja hlauparann.
kv, fþá
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Til hamingju með nýja meðliminn. Það væri samt ástæða að flytja kappann í Fjörðinn. Þaðan koma lang bestu hlauparar landsins, t.d svo ég nefni nokkra góða Gísli ritari, Steinn Jóhanns, Fjölnir og Jón Örn og nú getið þið fylgt í kjölfarið.
2 ummæli:
Til hamingju með nýja meðliminn. Það væri samt ástæða að flytja kappann í Fjörðinn.
Þaðan koma lang bestu hlauparar landsins, t.d svo ég nefni nokkra góða Gísli ritari, Steinn Jóhanns, Fjölnir og Jón Örn og nú getið þið fylgt í kjölfarið.
kv.
Eagleinn
Innilega til hamingju
kveðja frá Boston
Skrifa ummæli