mánudagur, febrúar 14, 2011

Hádegisæfing 14. febrúar

Dagur, Jón Örn og Fjölnir rúlluðu Hofs í rólegheitum en Sveinbjörn og Þórdís fóru sér. Björgvin við sama heygarðshornið í tækjasal.
Þau stórtíðindi bárust svo seinnipartinn þegar Oddgeir staðfesti skráningu í Stockholm Marathon og ljóst að FISKOKK-maraþonsveitin verður sérlega öflug í vor.

Kveðja,
Fjölnir

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært!!!!!!
Það er alltaf pláss fyrir góða menn, nema í mínu straigt herbergi.
kv.
JÖB