föstudagur, febrúar 04, 2011

Samskokk

Samskokk

Þá er komið að fyrsta samskokki ársins. Við í Laugaskokki ætlum að bjóða öðrum hlaupurum að hlaupa með okkur laugardaginn 5. febrúar nk. Farið verður frá Laugum kl. 9:30 stundvíslega og verður Rocky hringurinn hlaupinn en hann er um 14 km langur, auðvelt er að lengja hann til þess að fara 19 km, 23 km eða lengra.

Í boði er nota aðstöðuna í World Class til þess að skipta um föt, fara í sturtu og teygja á eftir átökin.

Engin ummæli: