föstudagur, apríl 29, 2011

ASCA í CPH um helgina

Ágætu félagar.
Þar sem við erum ekki meðal þátttakenda í ár í ASCA keppninni ásamt fleirum hefur Ralph Behrens, ASCA fulltrúi, óskað eftir hugmyndum um hvað mætti gera til að laða að fleiri keppendur því þessi viðburður hefur farið fallandi fæti undanfarin ár. Ef þið hafið hugmyndir um hvað mætti betur fara eða hver sé ástæðan fyrir því að svona fáir mæta skráið hugmyndir/skoðanir ykkar hér að neðan eða á Facebook (ASCA eða Ralph).
Bestu kveðjur,
aðalritari

Engin ummæli: