laugardagur, apríl 02, 2011

Morgunæfing 2. apríl




Stokkhólmfarar voru mættir á stífluna við Höfðabakkabrú kl. 7:58 og var planið að leggja af stað kl. 8:00. Farið var í gegnum Kópavoginn með smá stopp í myndatöku. Svo var haldið áfram að Vífilstaðavatni og þaðan í Heiðmörkina. Fórum í gegnum Heiðmörk meðfram Elliðavatni og aftur að stíflunni góðu.

Kv. Stokkhólmfarar

2 ummæli:

Dagur sagði...

Marsmánuður steinliggur hjá mér með 282k - það munar um löngu túrana. Takk fyrir mig.

Unknown sagði...

Rosalega eruð þið duglegir!
Kv. SBN