miðvikudagur, maí 25, 2011

Sænska byltingin




Nú er ljóst að strákarnir okkar halda til Stokkhólms á vit ævintýranna á morgun (ef flogið verður) og spennandi verður að fylgjast með þeim á laugardaginn í Stokkhólmsmaraþoninu. Gaman væri ef Sigurgeir, verndari hópsins, gæti sett inn tengil hvar hægt væri að fylgjast með hlaupinu netleiðis.

Munið svo möntruna ykkar "ég er flottur, ég er töff" sem gott er að grípa í á leiðinni.

Kveðja,

aðalritari

Ekki gleyma að fá ykkur Surströmming eftir hlaup.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

http://results.marathon.se/2011/?lang=EN

Ættuð að prófa þennan línk

kv.
JÖB