Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, maí 31, 2011
Styrktaræfingar
Sæll öll. Rakst á þessa massa-góðu síðu (náðu þið þessum, "massa-góðu :-) á veraldarvefnum. Ef ykkur langar að bæta ykkur í styrk og gera æfingar þá er hægt að skoða annsi margt hér inni. Njótið vel. Bjössi Bronco
Engin ummæli:
Skrifa ummæli