mánudagur, júní 13, 2011

Daujur?

Heil og sæl
Langaði nú bara að kasta kveðju á ykkur og kanna hvort það væru ekki örugglega allir á lífi þarna heima! Get ekki sagt að það líti út fyrir það en vildi bara tékka ;)

Héðan frá BOS er bara fínt að frétta. Æfingarnar ganga ágætlega, þar til annað kemur í ljós. Hlakka til að hlaupa með ykkur í sumar en ég mun láta sjá mig í júlí og fram að RM þ.e. ef klúbburinn er enn til staðar ;)

Bið að heilsa í bili
Kv
RRR

Engin ummæli: