Ekki var fyrir fjölmenninu að fara á æfingu dagsins frekar en síðustu vikurnar. Dagur og Fjölnir fóru Hofsvallagötu á vaxandi tempó.
Stokkhólmssveitin virðist vera úrbrædd eftir langt og strangt tímabil en vonandi fer nú að sjást til fleiri á æfingum enda ekki seinna að vænna að fara að æfa af viti fyrir RM 2011.
Kveðja, Fjölnir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli