Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, júlí 06, 2011
Hádegisæfing 6. júlí
Mættir á Hótel Natura: Huld og Sigurgeir.
Fórum rólega Hofs sem var samt ekkert svo rosalega rólegt. Huld heilsaði öllum sem við mættum og sagði þekkja allt þetta fólk, er ekki alveg viss með það!
1 ummæli:
Blessaður vertu, Sigurgeir. Hún lætur svona í hvert skipti sem við förum eitthvað. Var hún í bleiku skónum?
SBN
Skrifa ummæli