mánudagur, ágúst 29, 2011

Er það SATT sem menn segja um landann?



Mættir í höfuðstöðvarnar: Þórdís, Dagur og Ívar (sér)ásamt Huld og Sigrúnu (vegna fjölda áskorana)í blíðskaparveðri. Þórdís fylgdi okkur áleiðis og fór Suðurgötuna og einnig 5 brekkur í skógi en Dagur var svo frá sér numinn af birtinu flugfreyjanna að hann knúði fram fínasta tempóhlaup vestur í bæ og heim á hótel. Spurningin er bara hvar hinir umkvörtunaraðilarnir hafi verið meðan þetta fór fram?
Alls um 10K
Kveðja,
SBN

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi mynd er photoshop-uð :o)

Kv. Sigurgeir

Nafnlaus sagði...

Hvaða gríðarlega samkynhneigða stelling er þetta á Degi? Varstu alveg að míga í þig eða hvað? Sigrún er með svona tuttugu og átta sinnum flottari pósu en þú Dagur. Gamla smælar alveg allan hringinn, er í "some kind of a wife beater" bol og sýnir byssurnar. Þokkalega töff, ...en bara handstaðan Dagur...djísús kræst...
Le Beuf

Nafnlaus sagði...

Ég varð að standa svona annars hefði þetta orðið SAT.

Icelandair Athletics Club sagði...

..... núna er ég púnteruð af hlátri!
SBN-ið ;)