þriðjudagur, ágúst 02, 2011

Hádegisæfing 2. ágúst

Mættir: Sveinbjörn, Séra Jón, 3R, Dagur, Hjörvar og Sigurgeir.

Sumir tóku það rólega og fóru sér á meðan aðrir tóku þátt í æfingu dagsins.

Í dag var tempó í boði og af því tilefni fór Formaðurinn með okkur Framnesveginn, svo við gætum tekið 5k á tempó! Flestir ætluðu rólegt svona fyrsta hlaup eftir sumarfrí en það var sko ekki í boði!!!

Vonandi fara flestir að skila sér á æfingar eftir sumarfrí :o)

Kveðja,
Sigurgeir

Engin ummæli: