Mættir : Sveinbjörn, Ársæll, Ívar, Dagur
Farin var Hofsvallagata og Meistaravellir. Ársæll æfir af kappi fyrir hálft í Reykjavíkurmaraþoni og fundu Ívar og Dagur fyrir því enda náðu þeir þeim félögum Ársæli og Sveinbirni ekki fyrir kafara þrátt fyrir sub 4:30 tempó.
Sveinbjörn vildi kalla þessa æfingu 'The Gay After Run' enda sólin hátt á lofti og allir hýrir.
Æfingin endaði með sundferð í Nauthólsvík.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli